Kvenfrumkvöðlum í vísinda-, verkfræði- og tæknigeiranum (VVT geiranum) fer ört fjölgandi og því áhugavert að kynnast upplifun þeirra á því að stofna og reka fyrirtæki innan þess geira. VVT geirinn er almennt mjög karllægur og því geta myndast ýmsir fordómar og staðalímyndir sem mikilvægt er að uppræta í samfélaginu. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu þeirra kvenfrumkvöðla sem stofnað hafa fyrirtæki innan VVT geirans með því að komast að því hvað það er sem hvetur þær til þess að fara út í frumkvöðlastarfsemi og hvað hvetur þær áfram dagsdaglega, ásamt því að komast að því hvaða áskoranir hafa orðið í vegi þeirra við stofnun og rekstur sinna fyrirtækja. Í leiðinni var reynt að bera kennsl á sameiginleg einkenni kvennanna. L...
Lítið er vitað um áhrifavalda í íslensku samfélagi hvað varðar íslenskunám fullorðinna innflytjenda ...
Hlutverk stjórnenda hafa tekið miklum breytingum undanfarna áratugi og er óhætt að segja að hlutverk...
Það að nýta áhrifavalda í sínum markaðssamskiptum hefur aukist til muna síðustu ár og er hægt að sjá...
Í ritgerð þessari verður fjallað um hvert sjónarhorn kvenna er til förðunar, hvers vegna þær mála si...
Markmið þessarar rannsóknar var að skoða viðhorf starfsmanna sérnámsbrautar Fjölbrautaskólans við Ár...
Í þessari heimildaritgerð er fjallað um lífsgæði geðfatlaðs fólks, skoðað er hlutverk félagsráðgjafa...
Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á það hvernig ungir kvenstjórnendur upplifa að það ga...
Í ritsmíð þessari um Hallfreðar sögu vandræðaskálds reyni ég að umbylta viðteknum hug-myndum um sögu...
Gæðamat á félagsmiðstöðvastarfi er nýtilkomið hér á landi og var markmið þessarar rannsóknar að kall...
Í þessari ritgerð er sagt frá rannsókn sem unnin var í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknin va...
Í þessari ritgerð er fjallað um sögu baksturs á Íslandi á seinni hluta 19. aldar og fram eftir 20. ö...
Hér verður greint frá eigindlegri rannsókn, þar sem aðalmarkmiðin voru þau að öðlast skilning á því ...
Markmið þessarar rannsóknarritgerðar er að varpa ljósi á forystu og traust í starfsemi fjölskyldufyr...
Ritgerð þessi byggir á eigindlegri rannsókn innan hinnar mannfræðilegu hefðar á samstarfi Landhelgis...
Rannsóknin snýr að nemendum við Háskóla Íslands og reynslu þeirra af að nota bókasafnskerfið Gegni. ...
Lítið er vitað um áhrifavalda í íslensku samfélagi hvað varðar íslenskunám fullorðinna innflytjenda ...
Hlutverk stjórnenda hafa tekið miklum breytingum undanfarna áratugi og er óhætt að segja að hlutverk...
Það að nýta áhrifavalda í sínum markaðssamskiptum hefur aukist til muna síðustu ár og er hægt að sjá...
Í ritgerð þessari verður fjallað um hvert sjónarhorn kvenna er til förðunar, hvers vegna þær mála si...
Markmið þessarar rannsóknar var að skoða viðhorf starfsmanna sérnámsbrautar Fjölbrautaskólans við Ár...
Í þessari heimildaritgerð er fjallað um lífsgæði geðfatlaðs fólks, skoðað er hlutverk félagsráðgjafa...
Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á það hvernig ungir kvenstjórnendur upplifa að það ga...
Í ritsmíð þessari um Hallfreðar sögu vandræðaskálds reyni ég að umbylta viðteknum hug-myndum um sögu...
Gæðamat á félagsmiðstöðvastarfi er nýtilkomið hér á landi og var markmið þessarar rannsóknar að kall...
Í þessari ritgerð er sagt frá rannsókn sem unnin var í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknin va...
Í þessari ritgerð er fjallað um sögu baksturs á Íslandi á seinni hluta 19. aldar og fram eftir 20. ö...
Hér verður greint frá eigindlegri rannsókn, þar sem aðalmarkmiðin voru þau að öðlast skilning á því ...
Markmið þessarar rannsóknarritgerðar er að varpa ljósi á forystu og traust í starfsemi fjölskyldufyr...
Ritgerð þessi byggir á eigindlegri rannsókn innan hinnar mannfræðilegu hefðar á samstarfi Landhelgis...
Rannsóknin snýr að nemendum við Háskóla Íslands og reynslu þeirra af að nota bókasafnskerfið Gegni. ...
Lítið er vitað um áhrifavalda í íslensku samfélagi hvað varðar íslenskunám fullorðinna innflytjenda ...
Hlutverk stjórnenda hafa tekið miklum breytingum undanfarna áratugi og er óhætt að segja að hlutverk...
Það að nýta áhrifavalda í sínum markaðssamskiptum hefur aukist til muna síðustu ár og er hægt að sjá...